MONOBLOK varmadælur

Við finnum varmadælu sem hentar þínum þörfum og tæknilegum möguleikum.

Sundlaugarvarmadælur

Dælur fyrir upphitun og/eða kælingu á sundlaugarvatni, með mismunandi afl frá 6-120 kW.

Varmadælur fyrir neysluvatn

Loft í vatn varmadælur sem er mjög orkusparandi leið til upphitunar á neysluvatni.
Varmadælur

MONOBLOK

MONOBLOK

HPM2.C

  • HPMO2 varmadæla með afl:
    2,3-8,2kW / 3,8-12,5kW / 7-16kW
  • inni eining, 3 í 1, HPMD inniheldur: lagnakerfi ásamt stýringu, neysluvatnshitakút, miðstöðvartank, orkusparandi hraðastýrða hringrásardælu, auka rafmagnshitara 6/9 kW
  • útihitanema
  • innihitanema
  • hitaskynjara fyrir hitakerfi

Fyrirspurn um vöru

MONOBLOK

HPM2.Z

  • HPMO2 varmadæla með afl:
    2,3-8,2kW / 3,8-12,5kW / 7-23kW
  • inni eining HPMI2 inniheldur: lagnakerfi ásamt stýringu, þrívegaloka með mótor til að skipta á milli neysluvatns og miðstöðvar, orkusparandi hraðastýrða hringrásardælu, auka rafmagnshitara 6/9 kW
  • útihitanema
  • innihitanema
  • hitaskynjara fyrir hitakerfi

Fyrirspurn um vöru

MONOBLOK

HPM2.V

  • HPMO2 varmadæla með afl:
    2,3-8,2kW / 3,8-12,5kW / 7-23kW
  • Inni eining HPMI2 inniheldur: lagnakerfi ásamt stýringu, þrívegaloka með mótor til að skipta á milli neysluvatns og miðstöðvar, orkusparandi hraðastýrða hringrásardælu, auka rafmagnshitara 6/9 kW
  • útihitanema
  • innihitanema
  • hitaskynjara fyrir hitakerfi
  • samsettur tankur “allt í einu” 2in1 SWVPC inniheldur: neysluvatnshitakút með varmaskipti / miðstöðvartank

Fyrirspurn um vöru

MONOBLOK

HPM2.P

  • HPMO2 varmadæla með afl:
    2,3-8,2kW / 3,8-12,5kW / 7-23kW
  • inni eining HPMI2 inniheldur: lagnakerfi ásamt stýringu, þrívegaloka með mótor til að skipta á milli neysluvatns og miðstöðvar, orkusparandi hraðastýrða hringrásardælu, auka rafmagnshitara 6/9 kW
  • útihitanema
  • innihitanema
  • hitaskynjara fyrir hitakerfi
  • neysluvatnshitakút SWPC
  • miðstöðvartankur SVK

Fyrirspurn um vöru

Varmadælur

Sundlaugarvarmadælur

SUNDLAUGARVARMADÆLUR

X20 JUMBO

  • sundlaugarvarmadæla fairland INVER X20 JUMBO 120kW með turbo upphitunarvirkni
  • fjarstýring og stjórnun í gegnum app
  • 3 stillingar – turbo, snjall og hljóðlát

Fyrirspurn um vöru

SUNDLAUGARVARMADÆLUR

Sundlaugarvarmadæla IPHCR

  • IPHCR varmadæla með afl (að eigin vali):
    6,5kW / 8,5kW / 10,5kW / 13kW / 15kW / 17,5kW 20,5kW / 27,3kW / 35,8kW
  • búin kæligetu

Fyrirspurn um vöru

SUNDLAUGARVARMADÆLUR

Sundlaugarvarmadæla IPHC

  • IPHCR varmadæla með afl (að eigin vali):
    60kW / 110kW
  • inverter tækni
  • búin kæligetu

Fyrirspurn um vöru

Verkefni

Sýnishorn af verkefnum

Um okkur

Hvers vegna er best að velja fyrirtækið okkar?

Við erum traust teymi með yfir 15 ára reynslu í faginu. Við höfum mikla menntun, þar á meðal meistararéttindi og fjölmörg réttindi.

Sem sérfræðingar á okkar sviði tryggjum við þjónustu í hæsta gæðaflokki. Með því að velja fyrirtækið okkar velur þú gæði og ábyrgð á vel unnu verki.

Traust

Samstarf við fremstu birgjana

Við vinnum eingöngu með traustum fyrirtækjum og notum prófuð efni. Þannig tryggjum við þér gæði.

scroll to top