Hitatúpur sem henta fullkomlega

Hitatúpur virka fullkomlega með flestum gerðum af hitakerfum, og líka með neysluvatnshitakútum.

Þægindi og nýstárleg lausn

Lítil stærð og fljótleg uppsetning.

Skilvirkar neysluvatnshitarar

Mikið úrval af neysluvatnshitarar, til að finna alltaf þann rétta fyrir tiltekna notkun. Tæringarþolinn, til uppsetningar á ýmsum stöðum.
HITATÚPUR

EKCO. MN3 & M3

  • hitatúpa með veðurstýringu
  • innbyggð hringrásardæla
  • hægt að stýra um netið
  • samvinna með hvaða miðstöðvarhitakerfi sem er og neysluvatnshitakútum
  • hægt að stjórna í samvinnu við sólarsellur

Fyrirspurn um vöru

HITATÚPUR

EKP.LN2M

  • kombi hitatúpa fyrir upphitun á neysluvatni og miðstöðvum
  • innbyggð hringrásardæla, veðurstýringin og þensluker
  • hægt að stilla neysluvatnshitastig
  • smellpassar þar sem er ekki mikið pláss
  • hentar fyrir bæði ný og núverandi kerfi

Fyrirspurn um vöru

HITATÚPUR

EKD.M3

  • hitatúpa fyrir upphitun á neysluvatni og miðstöðvum
  • innbyggð hringrásardæla, veðurstýring og þensluker fyrir NV og hita
  • innbyggður neysluvatnshitakútur 130 lítrar
  • hentar fyrir bæði ný og núverandi kerfi

Fyrirspurn um vöru

HITATÚPUR

EKCO.T & TM

  • öflugar hitatúpur
  • samvinna með hvaða miðstöðvarhitakerfi sem er og neysluvatnshitakútum
  • afköst frá 30-48kW hægt að setja saman uppí 432 kW!
  • innbyggð hringrásardæla, veðurstýring (í TM túpum)

Fyrirspurn um vöru

NV HITARAR

PPE4.M

  • PPE4.M eru lausn fyrir nákvæma og þægilega vatnshitastýringu með LCD skjá og PPE4 snjalltækjaforritinu
  • Það er auðvelt að stilla hitastigið á bilinu 30 til 60°C
  • Þrjár stærðir frá 10 uppí 27 kW
  • hægt að sjá vatns- og rafmagnsnotkun ásamt flæði
  • hægt að tengja forhitað vatn til að auka hita
  • tekur lítið pláss

Fyrirspurn um vöru

NV HITARAR

EPO2

  • EPO2 hentar mjög vel fyrir handlaug eða vask, hægt að snúa stútum upp eða niður, setja undir eða ofan á vaskinn
  • hægt að fá í 4 útgáfum 3.5  /  4.4  /  5.5  /  6kW
  • mjög einfalt, tekur lítið pláss

Fyrirspurn um vöru

NV HITARAR

POC 10 Inox

  • POC 10 hentar vel fyrir handlaug eða vask, er til í tveimur útgáfum þar sem stútarnir snúa upp eða niður
  • ryðfrír tankur
  • mjög einfalt, tekur lítið pláss
  • Það tekur bara 11 mínutur að hitna frá 10-40 °C
  • hægt að stilla hitastig frá 23-70°C

Fyrirspurn um vöru

Verkefni

Sýnishorn af verkefnum

Um okkur

Hvers vegna er best að velja fyrirtækið okkar?

Við erum traust teymi með yfir 15 ára reynslu í faginu. Við höfum mikla menntun, þar á meðal meistararéttindi og fjölmörg réttindi.

Sem sérfræðingar á okkar sviði tryggjum við þjónustu í hæsta gæðaflokki. Með því að velja fyrirtækið okkar velur þú gæði og ábyrgð á vel unnu verki.

Traust

Samstarf við fremstu birgjana

Við vinnum eingöngu með traustum fyrirtækjum og notum prófuð efni. Þannig tryggjum við þér gæði.

scroll to top