Þjónustan okkar

Okkar starfsemi

Við sérhæfum okkur í alhliða þjónustu við hitunar- og vatnskerfi. Við bjóðum meðal annars uppsetningu á varmadælum, hitatúpum, neysluvatnshiturum, neysluvatns- og miðstöðvarhitakútum.
 
Við sjáum einnig um uppsetningu og þjónustu á sundlaugakerfum, vatnsúðakerfum, kyndiklefum, hita- og neysluvatnskerfum.
 
Pípulagningaþjónusta á Austurlandi. Sala og uppsetningin á varmadælum, hitatúpum, hitakútar.
Um okkur

Hvers vegna er best að velja fyrirtækið okkar?

Við erum traust teymi með yfir 15 ára reynslu í faginu. Við höfum mikla menntun, þar á meðal meistararéttindi og fjölmörg réttindi.

Sem sérfræðingar á okkar sviði tryggjum við þjónustu í hæsta gæðaflokki. Með því að velja fyrirtækið okkar velur þú gæði og ábyrgð á vel unnu verki.

Traust

Samstarf við fremstu birgjana

Við vinnum eingöngu með traustum fyrirtækjum og notum prófuð efni. Þannig tryggjum við þér gæði.

scroll to top